NOBILIA - umhverfisvænar innréttingar

NOBILIA - umhverfisvænar innréttingar

Framleiddar í Þýskalandi

Nobilia eru þýskar gæðainnréttingar. Þær eru umhverfisvottaðar með Bláa englinum sem er sambærileg vottun og Svansvottun. Svanurinn samþykkir til að mynda Bláa engilinn í Svansvottun húsa.

Allar einingar fara í gegnum gæðaeftirlit og eru prófaðar með álagsprófi. Nobilia er með vottun samkvæmt ISO 50001, 9001 og 14001.

Blái engillinn er umhverfisvottun, sambærileg við Svansvottun. Hér fara fram álgasprófanir.

NOKKAR STAÐREYNDIR UM NOBILIA

Stofnað árið 1945

Fjöldi starfsmanna er 4.523

Nobila er í 90 löndum

Framleiðslan er á 4 stöðum í Þýskalandi

Framleiða 8.500.000 einingar/ári

GKS
Nobilia Riva 893 eldhús
GKS
GKS

Fleiri greinar

Feb 03, 2023Baðið hennar Sölku - fyrir og eftir

Nýtt baðherbergi með innbyggðu þvottahúsi

GKSOct 18, 2022Nýtt eldhús í Smáíbúðahverfinu

Fyrir og eftir í eldhúsi með miklum breytingum

Oct 19, 2022MUTE BOX - gæðin í þögninni

GKS býður upp á næðisrými, hljóðdempandi síma- og fundarklefa, frá MUTE BOX. Fyrir næði á vinnustaðnum. Umhverfsvæn smíði, framleitt í Danmörku.