NOBILIA - umhverfisvænar innréttingar
NOBILIA - umhverfisvænar innréttingar
Framleiddar í Þýskalandi
Nobilia eru þýskar gæðainnréttingar. Þær eru umhverfisvottaðar með Bláa englinum sem er sambærileg vottun og Svansvottun. Svanurinn samþykkir til að mynda Bláa engilinn í Svansvottun húsa.
Allar einingar fara í gegnum gæðaeftirlit og eru prófaðar með álagsprófi. Nobilia er með vottun samkvæmt ISO 50001, 9001 og 14001.
Blái engillinn er umhverfisvottun, sambærileg við Svansvottun. Hér fara fram álgasprófanir.
NOKKAR STAÐREYNDIR UM NOBILIA
Stofnað árið 1945
Fjöldi starfsmanna er 4.523
Nobila er í 90 löndum
Framleiðslan er á 4 stöðum í Þýskalandi
Framleiða 8.500.000 einingar/ári