Vörur

Sérsmíði

Við getum sérsmíðað inn í rýmið þitt. Við getum gert nánast allt sem hugurinn girnist.

  • Húsgögn

    Húsgögn

    Sjónvarpsskápar, borðstofuskápar, borðstofuborð, bókahillur eða hvað sem hugurinn girnist.

  • Sólbekkir

    Sólbekkir

    Sólbekkir eða gluggaáfellur, við sérsmíðum eftir máli.