Vörur

Fyrirtæki og stofnanir

Við bjóðum upp á ýmiskonar sérsmíði fyrir fyrirtæki og stofnanir.

 • MUTEBOX

  MUTEBOX

  Símaklefar, fundarklefar með góðri hljóvist frá danska framleiðandanum MUTEBOX.

 • Skrifstofuhúsgögn

  Skrifstofuhúsgögn

  Skrifborð, hæðarstillanleg skrifborð, skápar, fundarborð.

 • Afgreiðslur

  Afgreiðslur

  Afgreiðsluborð, kaffieldhús, fatahengi, skápar og skúffur.

 • Hljóðvistarkerfi

  Hljóðvistarkerfi

  Hljóðvist í hýbýlum er víða vandamál. Við höfum umboð fyrir hljóðvistarkerfi frá þýska framleiðandanum Richter. Um er að ræða hljóðísogsefni í spónlögðum eða sprautuðum einingum.

 • Glerveggjakerfi

  Glerveggjakerfi

  Við höfum umboð fyrir glerveggjakerfi.