Vörur

Eldhús

Við leggjum mikið upp úr því að gera eldhúsið þitt að þeim stað sem fjölskyldunni þinni líður sem best á en um leið þarf nýtt eldhús að mæta kröfum um hönnun og notagildi.

 • Eldhúsinnréttingar

  Eldhúsinnréttingar

  Við bjóðum bæði upp á sérsmíðaðar innréttingar úr trésmiðju okkar. Einnig innréttingar frá þýska framleiðandanum Nobilia. Sumir fara þá leið að velja Nobilia innréttingar en láta okkur sérsmíða flóknari hluti sem myndar þannig glæsilegt heildstætt eldhús.

 • Borðplötur

  Borðplötur

  Við bjóðum upp á ýmsar tegundir borðplatna.

 • Heimilistæki

  Heimilistæki

  Þú færð líka öll heimilistækin í nýja eldhúsið þitt hjá okkur.

 • Fylgihlutir

  Fylgihlutir

  Hnífapararekkar, kryddhillur og annað skipulag í skápa og skúffur.