Fyrirtækið

Fyrirtækið

GKS – Gamla Kompaníið byggir á gömlum og traustum grunni. Fyrirtækið í núverandi mynd er tilkomið með samruna nokkurra fyrirtækja:

 • Gamla kompaníið, stofnað 1908
 • Kristján Siggeirsson, stofnað 1919
 • Steinar stálhúsgagnagerð, stofnað 1960
 • Trésmiðjan Eldhús og bað, stofnað 1993

Í dag vinna hjá fyrirtækinu starfsmenn sem áður höfðu starfað hjá öllum þessum fyrirtækjum. Hér er því mikil reynsla samankomin hjá góðu starfsfólki. Starfsmannafjöldi er að jafnaði um 25-30 manns.

GKS – Gamla kompaníið er framleiðslufyrirtæki af fullkomnustu gerð sem býr yfir tölvustýrðum fjölvinnsluvélum, UV lakkvélum, tölvustýrðum sögum og borvélum, allt til að geta boðið bestu nákvæmni í framleiðslu og samkeppnishæf verð. Auk þessa hefur fyrirtækið umboð fyrir hágæða innréttingum frá þýska framleiðandanum Nobilia, hljóðvistarkerfi og glerveggjakerfi svo dæmi séu tekin.

Verkefni okkar eru fyrst og fremst þjónusta við innréttingamarkaðinn, innihurðaframleiðsla, framleiðsla og sala skrifstofuhúsgagna og hverskyns sérsmíði innanhúss hvort heldur sem er fyrir heimili, fyrirtæki eða stofnanir.

Starfsfólk

 • Hönnuður / sala Aino Ruissialo Sorgatz

  577-1600

  aino@gks.is
 • Móttaka / salaAníta Bjartmarsdóttir

  577-1600

  anita@gks.is
 • FjármálAnna Guðlaug Nielsen

  577-1600

  anna@gks.is
 • FramkvæmdastjóriArnar Aðalgeirsson

  577-1605

  arnar@gks.is
 • VöruafgreiðslaBrynjólfur Guðmundsson

  888-5456

  afhending@gks.is
 • Innanhússarkitekt / sölustjóriDóra Vilhjálmsdóttir

  577-1603

  dora@gks.is
 • VerkefnastjórnEinar Finnur Brynjólfsson

  864-6104

  einar@gks.is
 • Uppsetningar- og þjónustustjóriHalldór P. Þrastarson

  863-7415

  halldor@gks.is
 • Hönnuður / salaHanna Lísa Rafnsdóttir

  577-1613

  hanna@gks.is
 • Sölustjóri verktakaJustin Rebbeck

  577-1604

  justin@gks.is
 • InnkaupastjóriPetr Barna Frank

  577-1600

  petr@gks.is
 • Innanhússarkitekt / salaPétur Hafsteinn Birgisson

  577-1608

  petur@gks.is
 • VerkstjóriValter Silva

  697-4046

  valter@gks.is
 • Innanhússarkitekt / sala verktakaValgerður Á Sveinsdóttir

  577-1601

  vala@gks.is