Vörur

Baðherbergi

Fyrir baðherbergi bjóðum við upp á innréttingar, borðplötur, vaska og klæðningar í sturtuklefa.

  • Baðinnréttingar

    Baðinnréttingar

    Við bjóðum fjölbreytt úrval baðinnréttinga, bæði úr trésmiðju okkar og frá þýska framleiðandanum Nobilia. Spónlagðar, lakkaðar, með höldum, höldulausar. Þitt er valið.

  • Fylgihlutir

    Fylgihlutir

    Akrílsteinefni í borðplötur eða sem klæðning í sturtuklefa. Samskeytalaust og sérstaklega gott í þrifum.