Við sérhæfum okkur í allri smíði innanhúss, hvort heldur sem er fyrir heimili, stofnanir, skrifstofur eða hótel. Við bjóðum fjölbreytt vöruval, hönnunarþjónustu, framleiðslu og uppsetningu á byggingarstað.
Hér að neðan gefur að líta brot af vöru- og þjónustuúrvali okkar. Einnig ertu ávallt velkomin(n) í heimsókn í sýningarsal okkar, Funahöfða 19.
GKS er umboðsaðili fyrir þýska eldhúsframleiðandann Nobilia sem er stærsti framleiðandi eldhúsa í Evrópu. Í krafti stærðar getum við boðið mjög fjölbreytt úrval innréttinga á sérlega hagstæðu verði fyrir okkar viðskiptavini.