Þjónusta

Langar þig í nýja innréttingu?

Við höfum áralanga reynslu í innréttingum fyrir nýbyggingar jafnt sem eldri hús. Ekki hika við að líta við í sýngarsal okkar að Funahöfða 19 eða þá fyllt út í "hafa samband" formið neðst á síðunni.

Augnablik

Teikni- og hönnunarráðgjöf

Í sýningarsal okkar taka á móti þér innanhúsarkitektar sem hjálpa þér við val á innréttingu og teikna svo upp fyrir þig þína drauma innréttingu.

Augnablik

Uppsetning og frágangur

Allar innréttingar frá okkur koma samsettar. Þú getur sett hana upp sjálf/ur eða fengið trésmiði okkar heim til þín sem setja þær upp á augabragði.

Hikaðu ekki við að senda okkur línu. Við svörum öllum póstum eins fljótt og auðið er.